Eignastofan fasteignamiðlun kynnir höfum fengið í einkasölu:Skrifstofuhúsnæði sem innréttað hefur verið sem herbergi á góðum stað við Vatnagarða. Um er að ræða alla efri hæð hússins sem er 1.287,2 fm sem eru tvö fastanúmer 201-5940 sem er alls 639,7 fm. og 201-5943 sem er alls 647,5 fm.
Húsnæðið hefur verið mikið endurbætt. Staðsetning er rétt við Sundahöfn og næg bílastæði eru við húsið.
Laust strax til afhendingar.
Sérinngangur beint frá götu.
33 góð íbúðarherbergi, eldhús, þrjú stór baðherbergi, níu sturtur og 10 geymslur. Að auki eru rými fyrir sameiginlegar stofur.
Stærð herbergja er 12 til 16 fm.
Húsnæðið hefur mikið verið endurbætt innandyra.
Sex flóttaleiðir og er brunahönnun mjög góð. Mannvit hannaði brunavarnir húsnæðisins.
Húsnæið er hannað samkvæmt brunavarnakröfum.
Öryggiskerfi og brunavarnarkerfi er frá og vaktað af Securitas.
Viðurkenndar brunahurðir að öllum herbergjunum.
Búið að setja upp lyftu í húsnæðið.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Góð bílastæði eru við húsið.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu [email protected]